æ hann var eikkað “niðurdreginn” vægast sagt og ég heyrði að honum hefði ekki verið treystandi. Annars veit ég ekki fyrir hverju honum var ekki treystandi og ég veit mjög lítið um ástæðuna. En ég held sko að hann hafi verið rekinn, eða “beðinn vinsamlegast að hætta”