Ég var nú að vinna þarna upp í bláfjöllum eftir 8. og 9. bekk og eg bókstaflega dýrkaði þetta, var með skemmtilegan floksktjóra og þetta var snilld! við gerðum aldrei rassgat, plöntuðum nokkrum trám strax um morgunin og svona eftir klukkan 10 vorum við bara inni að tala saman með flokkstjórnandanum sem er snillingur! og hann var með okkur bæði árin(við báðum um að vera með honum aftur) Eini gallinn við þetta svæði er að það er ALDREI sól þarna og alltaf rok, en ef maður finnur sér gott skjól...