þetta er upgraded tier0 það er að segja tier0.5. Þetta er quest draslið fyrir fólk sem var ekki að raid-a. Ég aftur að móti komst síðan í fínasta raid community þannig að þetta batnaði allt saman .. Bætt við 1. febrúar 2007 - 18:30 hm, er það kannski blátt… anyway það var einhver Five of Elements drasl.. ég er ekki frá því að Bracers sé blátt. :/
yep, þetta er líka svona hjá mér. En þetta er víst ekki síminn heldur Telia, þessi nettrafík er að fara í gegnum þá. Ég ætla að “go out on a limb” og gera ráð fyrir að Ogvodafone sé að fara einhverja aðra leið..
Ég hef aldrei skili hvað málið er með þessa “hálf mána” sem eru á miðjum skjánum, geri ráð fyrir að þetta sé lif og mana en ég myndi allavega ekki geta haft eitthvað svona fyrir mér á miðjum skjánum… En jám, flott flott ^^ Einhverstaðar heyrði ég að það ætti að fara að banna fólk sem notar Decursive, en ég vona ekki því það er algjör snilld.
Það er kóði á hverri flösku sem þú skrifaðir inn á Pepsi.is og eftir 5x kóða fékkstu vinning, þetta var ekkert smá þægilegt og flott. Hata SmS .. Til að svara þessum að ofan, þá finnst mér þetta bara svekkjandi.
Ég er Shaman, næstum með allt Elements settið, ég lít á þetta sem mjög góða uppfærslu og er alveg til í að borga þetta. Gefur mér 118+ spell dmg, möguleika á 95+ spell dmg í 10 sec og 2% spell crit, alls ekki lélegt. Það finnst mér allavega ekki.
Þetta er með snúru ekki satt ? Check á DSL og Internet ljósi, einnig ekki tengja íport 4 það er fyrir sjónvarp. Athuga hvort að það sé Automatically assign an Ip address (eða eitthvað slíkt) í Network connections -> Local area connection -> properties -> IP protocol … annars ætti þetta alveg að falla í gegn nokkuð sjálvirkt..
lol fake =) Sure það glampar stundum, en það glóir ekki, hvað þá með einhverju effect til hliða :P Jæja, ef þú krest þess að þetta sé ekki fake þá mæli ég með að þú hellir smá blessuðu vatni yfir hann því þetta er ekki eðlilegt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..