Getur vel verið. Útgáfa vista var dáldið misheppnuð þar sem að fjölmargrir driverar voru lélegir vegna þess að hardware framleiðendur höfðu stutta tíma til að skrifa þá (eða eitthvað svoleiðis). Það er almennt talið ógáfulegt að skipta úr xp í vista ef þú ætlar að spila tölvuleiki eða fara út í mynd / hljóðvinnslu nema að þú vitir alveg hvað þú ert að gera, betra að bíða í xp eftir 1-2 service packs fyrir vista. Ættir að geta fundið lausn á þessu ef þú gúglar nógu mikið, ég veit ekki mikið...