ég var að gramsa uppá lofti hjá mer og ég fann restina af gömlu sinclair spectum tölvuni minni..það er eldgömul tölva sem maður tengir viðsjónvarp og maður notar kasettu tæki til að spila leiki sem voru á kasettum og svo voru drif með diskum sem voru svipaðir og floppy enn eru sirka fimm sinnum stærri:P (svona tölvur eru bara snilld :D) og mig vantar að fá að fá eithvað drasl til að leika mer í henni t.d kasetu tæki fyrir tölvuna og drif stíripinna og einhverja leiki… og straumbreiti…semsagt...