Ég er nú búinn að ná öllu sem þið eruð búnir að vera að segja en það virðist bara ekki vera það SAMA og ég er að tala um.. Ég er að tala um skítkast, þið eruð að tala um gagnrýni, heim án gagnrýni og hvað gagnrýni skipti miklu máli (gagnrýni og skítkast er ekki sami hluturinn). Gagnrýni er allt annað heldur en skítkast, þar er stór munur á. Mér finnst líka bara alls ekki réttlátt þegar það er verið að ausa skít yfir menn sem eru búnir að eyða meirihluti ævi sinnar í að æfa sig á gítarinn og...