Hjartanlega sammála, gera könnun á aksturshæfni á 10 ára fresti getur komið sér svo einstaklega vel fyrir alla. Eins og cutypie segir “Auk þess er umferðin alltaf að breytast.” -Það myndi hjálpa fjölmörgum ökumönnum að kynnast nýjum reglum, rifja upp þær reglur sem þeir kunnu í “den” (það er að segja þegar ökuprófið var tekið) og losna við þá “umferðarósiði” sem hver og einn ökumaður venur sig á með tímanum. Það þyrfti ekki einu sinni stórvægilegar breytingar á núverandi kerfi til að koma...