ég á tvo hunda, einn husky (15 mánaða) sem ég eignaðist 2 mánaða, og einn shepard/border collie blenging (14) mánaða sem ég eignaðist þegar hann var 11 mánaða husky-inn er almennt þægilegri í umgegni, er ekki uppáþrengjandi,hinn er mjög uppáþrengjandi en er að venjast, þegar ég fékk hann þá var það hans 3ja heimili, þannig það má alveg búast við smá uppáþrengd til að byrja með en það er ekki málið, alltaf frá því að husky-inn minn var lítill hvolpur, ef ég bind hann við staur þá snappar hann...