Báðir aðilar voru búin að ganga of langt, aðgerðir beggja aðila komið útí öfgar….en er verðlag í þessu landi ekki komið útí öfgar ? ég er vörubílstjóri sjálfur og þetta olíuverð er rugl, tók olíu fyrir 50 þúsund um daginn þegar 2/4 var eftir af tankinum, og það sem fólk áttar sig ekki á, að við að olíuverð hækkar, þá hækkar ALLT! flutningskostnaður er reiknaður í formúlu, þar á meðal olíuverð tekin inní þá formúlu, þannig að mjólkin þín, brauðið þitt, lyfin þín og áfengið þitt hækkar í verði...