já. hljóðbylgjurnar eru til staðar, þótt að það séu engin eyru til að nema þær. þetta er alveg einsog að spyrja hvort tréð hafi nokkuð fallið ef að enginn sá það. Bætt við 19. maí 2009 - 22:18 og til að bæta við. Þú sérð mig ekki, samt er ég til. tilvera mannsins, eða nokkurs í umhverfi hans byggist ekki á því að einhver heyri í eða sjái hann. þegar ég dey þá er heimurinn ekki dauður fyrir mér, heldur ég dauður fyrir heiminum. Hver veit hvert ég fer eftir dauðann en það er ekki þar með sagt...