Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Kvikmynd

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
gaur. horfðu á the godfather. NÚNA!!!

Re: LOTR.

í Sorp fyrir 15 árum, 4 mánuðum
kannski er meira talað um myndir jacksons af því að þær eru nýrri og eru/voru á sínum tíma mikið “stærra afrek” í kvikmyndasögunni. fyrsta fantasían af þessari gerð til að vinna óskar og sona… þessar gömlu eru fantasíulegri (eða mér finnst það allavegana) og hafa þetta aðdráttarafl ævintýranna (og ég meina þetta á eins ófaggalegann hátt og hægt er).

Re: LOTR.

í Sorp fyrir 15 árum, 4 mánuðum
slær henni ekkert út. þessi er bara meira fantasíulegri ef eitthvað er og hin er (á sinn hátt) raunsænni og alvarlegri. þær eru bara svo allt öðruvísi.

Re: Kvikmynd

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
gladiator,300, lord of the rings, godfather, ástríkur og steinríkur.

Re: Eftir tæpar 26 klukkustundir....

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
og ég quota þetta frá robert oppenheimer.

Re: Eftir tæpar 26 klukkustundir....

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
já en upprunalega kemur þessi setning frá manninum (eða einum af mönnunum) sem skapaði kjarnorkusprengjuna (manhattan project) http://www.theforumsite.com/forum/post/2155660

Re: Eftir tæpar 26 klukkustundir....

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
á ekki að standa “ I have become death” ekki “ I am become death”.

Re: Teygja

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
haha what! eru teygjubyssur bannaðar? ég á sona 3 sem ég er búinn að búa til í smíði.

Re: 9/11

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
flugvélabensín brennur ekki á nógu og háum hita til að bræða burðarstálið sem notað var í bygginguna. og ef þið hlustið vel á upptökur þá heyrast vel aðrar minni sprengingar sem koma á eftir hinum. mín kenning: þeim (hvort sem þið trúið að þeir séu bandaríkjastjórn eða arabar) tókst einhvern veginn að koma sprengiefnum fyrir við burðarstólpa byggingarinnar. flugvélarnar voru svo bara til að auka á “terror” (þú veist terror í terrorisma)

Re: 9/11

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
og það merkilega er að ljósastaur sem stóð ekki svo langt frá pentagon (og var í beinni línu við þar sem flugvélin hefði átt að koma) stóð ennþá eftir að það var búið að fljúga á pentagon.

Re: Tónleikar !

í Músík almennt fyrir 15 árum, 4 mánuðum
sjúklega góður á gítarinn maður.

Re: Tónleikar !

í Músík almennt fyrir 15 árum, 4 mánuðum
hefuru heyrt þá spila???? EEEEPPIIIICNEEEEEEESSSSS

Re: eru karlar betri en konur í ÖLLU ?

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
að fæða börn.

Re: Harry Potter and the Half Blood Prince: Kvikmyndagagnrýni(SPOILER)

í Harry Potter fyrir 15 árum, 4 mánuðum
ef að enginn hluti sálarinnar er í þér. þá deyrðu. common sense.

Re: Harry Potter and the Half Blood Prince: Kvikmyndagagnrýni(SPOILER)

í Harry Potter fyrir 15 árum, 4 mánuðum
já af því að hann gerði ráð fyrir síðasta helkrossinum. hann vissi ekki af harry.

Re: Harry Potter and the Half Blood Prince: Kvikmyndagagnrýni(SPOILER)

í Harry Potter fyrir 15 árum, 4 mánuðum
neibb. haryry var síðasti helkrossinn 13 árum áður en hann drap manninn í kofanum þanna. hann var á þeim tíma of veikburða til að geta fórnað hluta af sálu sinni þá. og hvort sem er, nagini sýndi ekkert betra samband við voldemort eftir það heldur en fyrir.

Re: Harry Potter and the Half Blood Prince: Kvikmyndagagnrýni(SPOILER)

í Harry Potter fyrir 15 árum, 4 mánuðum
nei í bókunum var það bara harry. hann hélt að nagini væri helkross en svo var það hann.

Re: Harry Potter and the Half Blood Prince: Kvikmyndagagnrýni(SPOILER)

í Harry Potter fyrir 15 árum, 4 mánuðum
- Einn í Voldemort sjálfum. (Þó að síðar hafi komið í ljós að þar hafi ekki verið neinn hluti sálar hans, heldur í Harry sjálfum.) ein vill hjá þér hérna. það var enginn helkross í nagini en það var samt hluti sálarinnar í voldemort. harry á að koma í staðinn fyrir nagini.

Re: bassi

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
ooohhhhh /facepalm. ég er ekkert að fara að kaupa mér bassa neitt strax, ég vil bara vera með allar tegundirnar á hreinu og sona. vera búinn að kynna sér og skoða svo ég geti sagt “oh shit þetta er draumabassinn minn ef ég blablabla”. ég er bara að leita mér að info.

Re: bassi

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 4 mánuðum
jaaaaaaaaaaa. langar mjög mikið að læra á bassa og er bara að spá í sona general info sem maður þarf að kunna.

Re: MSN

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
hvar eru buxurnar mínar.

Re: Víkinga nöldur .. -.-

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
ógeðslegir. jújú þeir drápu böntsj af fólki og nauðguðu nunnum og sona en samt. þeir voru víkingar. macho. munchie.

Re: Ykkar röð á bókunum/myndunum

í Harry Potter fyrir 15 árum, 4 mánuðum
bækurnar: 7 6 5 4 3 2 1 myndirnar: 4 5 3 6 2 1

Re: Hið fullkomna morð.

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
ég þarf plastbúning sem hylur líkama minn, nál með STERKU deyfilyfi og blásýru. og já, miiiiikið af plasti. deyfa, ræna, drepa(með blásýru in case að manneskjan skyldi finnast, cause of death meira vesen og sona). síðan er málið að deyfa manneskjunni og ræna þegar maður er viss um að engin vitni eru. og losa sig við hana á réttum stað líka. setja hana í poka með steypuklumpum og í sjóinn er góð hugmynd. en síðan er náttla alltaf hægt að tölta uppá heklu og grafa hana þar og bíða svo bara...

Re: Leikarar í The Hobbit

í Tolkien fyrir 15 árum, 4 mánuðum
EKKI FKN RADCLIFFE!!!!!!!!!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok