Tökum smá tilraun. Ef þú tekur karlmann sem er í ágætis formi, hefur reynslu af allskonar íþróttum og kann nokkurn veginn allar æfingar sem nokkur maður gæti nokkurntíman þurfað að kunna til að ná árangri í einhverju. Gæti sá maður, ef við gefum okkur að matarræði og svefn séu í toppstandi, mætt 6 daga vikunnar í ræktina og gert bara “eitthvað”, eða það sem honum langar að gera og náð samt árangri. Ef við gefum okkur að hann hafi góða þekkingu á því hvernig lyftingarprógrömm virka og að hann...