OK achondar, fyrirgefðu ég á erfitt með að muna nöfn, ég er greinilega að rugla henni við einhverja aðra og þetta getur komið fyrir alla. Ég er mikill aðdáandi horrors og þeir sem segja annað eru annaðhvort á hassi eða þekkja mig ekki, sumt fólk hefur mismunandi áherslur en þú. Ég hef ekki séð Dream Warriors að því að breskar upplýsingar segja mér að hún sé helvíti hommaleg þannig að ég hef forðast hana eins og rauðan eldinn og ég hef einfaldlega ekki fundið tíma til að horfa á Nightmare on...
Star Wars er ekki um rómantík, ég er sammála því, en rómantíkinn spilaði bara svo lítið hlutverk að manni var alveg skítsama. Ég fílaði myndina bara helvíti vel og þó að þeir hafi eitt smá filmu í rómantíkina þá var búið að búa mann undir MUN MEIRI RÓMANTÍK, svo hættið að væla yfir væmninni.
Kreoli, þú ert það sem að ég kalla “Evrópubúi,” hvar í fjandanum býrð þú? Evrasíuflekanum? Þetta var fín mynd ef þú fílar svona myndir, annars skaltu bara ekki láta sjá þig og ekkert vera að tjá þig um eitthvað sem að þú hefur ekki einu sinni áhuga á.
Bara að benda fólki á einn mjög augljósan hlut, allir leikirnir sem að hann fjallar um eru æðislega, ógeðslega, geggjað góðir. Hverjar eru líkurnar á því =| Semsé, hættið að versla í Skífunni svo að hún hætti að fara með ykkur eins og rollur.
Final Fantasy VI var breyttur virkilega mikið, nöfnunum á flestum karakterunum var breytt, bitch var breytt í witch og allt gert barnavænt vegna þess að BNA er fullt af fólki sem er hrætt við að börninn þeirra læri B-orðið (eins og þau kunni það ekki)
Maður getur nú ekki gert ráð fyrir að allir hafi spilað þá, en ég hef notið mjög mikið að spila þá vegna þess að þeir eru bara svo helvíti addictive, sérstaklega FFII vegna þess að það er alltaf hægt að bæta sig.
Ahhh… Massiv, ég rate-a venjulega myndir eftir hvernig fólk deyr, hve margir deyja og hve lengi þarf að bíða eftir því að fólk deyr, og síðan skemmtuninni.
Ég ætla ekki að gagnrýna neitt hérna að því að ég á enga af þessum leikjum nema FFVI sem að mér finnst hinn argasta snilld, ég hef samt prófað alla hina leikina nema #9. Samt smá punktur, það geta allir galdrað og summonað í Final Fantasy 6 og mér finnst kerfið þar bara fínt þó að maður fái ekkert frelsi fyrr en maður er búinn að redda Esperunum. Þú hefðir samt alveg getað rate-að hina fimm leikina (þeir eru samt fleiri, tel bara þá á NES og SNES). FFI var með dáldið klunnalegt bardagakerfi...
Shallow, shallow, shallow. Það er ekki SUPER FLOTTU myndböndinn sem að eiga að gera leik góðann heldur gameplay-ið. Ég á ekki PSX eða PS2 vegna þess að FFVII til FFIX eru bara ekki nærri því eins góðir og fyrstu sex leikirnir. Mér finnst samt FFX vera að gera góða hluti, og ef hann væri ekki eini leikurinn sem að mig langar í á PS2 þá mundi ég líklega kaupa vélina og leikinn.
Það var gamann þegar hann lamdi hnífnum í andlitið á fatlaða gaurnum þannig að hann rann niður svona hundrað metra langann stiga. Klassísk… En achondar, hvernig gefurðu hryllingsmyndum einkunn?
Ég hef ekki keypt nýjan leik í meira en ár að því að leikirnir eru bara allt of helvíti dýrir, ég gerði eina undantekningu og það var Neverwinter Nights. Hina leikina kaupi ég bara á útsölum og í Videosafnaranum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..