“Tökum til dæmis hljómsveitina Korn. Fyrstu þrjár plöturnar eru að mínu mati frábærar. En eftir að sú næstsíðasta, Issues kom út fór tónlistin að víkja fyrir skónum, keðjunum og gellunum, og margir aðdáendur fóru í fýlu og vildu ekki sjá þá. Svo náttúrulega til að toppa þetta allt saman kom untouchables út núna í sumar og hún er algjört slys, allavega miðað við gömlu plöturnar.” “og stundum verða til hljómsveitir, sem virkilega þora að breyta til og er alveg sama þó að aðdáendaklúbburinn...