Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Who am I

í Húmor fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég átti einu sinni tannbursta sem hafði gat á endanum. Það var til þess að hengja hann upp á snaga. Hef samt ekki séð þannig tannbursta síðan ég var 5 ára.

Re: Indiana Jones and the Temple of Doom (1984)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég var að heyra að hún væri bara í cameo hlutverki þannig að þú getur andað aðeins léttar. Annar var ég að velta fyrir mér. Mér, eins og mörgum, fannst Willie hundleiðinleg en ég spyr: á hún ekki að vera leiðinleg? Karakterinn er greinilega skrifuð til þess að vera snobbuð og mér finnst það heppnast andskoti vel. Svo var matarboðið snilldaratriði og Willie átti það!

Re: Frank Sinatra.

í Rokk fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Fm 97.7 er frábær en ég get ekki sagt að ég hlusti skipulega á djass. Er bara ekki kominn inní hann almennilega. Svo er alltaf gaman að setja smá Tshaikowski og Bach á fóninn. Það eru líka til þessi sígildu lög sem ekki er hægt annað en að fíla eins og New York, New York, Respect, Johnny B. Good o.þ.h.

Re: Sá lélegasti sem ég kann!

í Húmor fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég þakka hrósið!

Re: Sundkeppni

í Húmor fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Sumir brandarar eru hafa skemmtanagildi fyrir lélegan húmor.

Re: YOU CAN'T ARGUE WITH THE MATH

í Húmor fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Snilldarbrandari.

Re: Dóri feiti

í Húmor fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Segir sá barnalegi

Re: How to Shower

í Húmor fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég veit ekki hvort á að hlæja eða gráta því þetta er svo satt!!!!

Re: chokko rokkarar

í Rokk fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Hey! Sniðugt! Ég sá ekki þetta! Tvær greinar til mín og önnur fór framhjá mér. Jibbí. Þetta er eins og að fá jólagjöf í Janúar. “*Annars er mér alveg sama um Creed. Ég hef ekki nógu mikinn áhuga á þeim til þess að standa í rifrildi við mann sem færir ekki rök fyrir sínu máli. Ég var meira pirraður yfir því að þú skyldir kalla Brandon Boyd chokkó*” Gaman að þessu. Þú notar hérna klassíska aðferð til þess að sanna þitt mál. Tilvitnun í sjálfan mig. Svo kemurðu með klassísku aðferðina við að...

Re: Hvað haldiði að þið séuð?!?!

í Rokk fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ekkert svona diss hérna Bjöggi minn. Það vita allir að jedúddamía er löggilt orð og er hluti af orðaforða þorra íslendinga þ.á.m. mínum og er ég stoltur af að bera fram svona orð úr mínum munni. Lifum í kviði. Jedúddamía, jedúddamía. Sounds like a country song.

Re: Skiptir máli á hvaða tungumáli tekstar eru?

í Rokk fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Allt í lagi. Ég jafna mig. Gefðu mér bara smá stund…

Re: chokko rokkarar

í Rokk fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Eru menn svoldið sárir í borunni? Eru menn að reyna að bera sig vel? Ég var aldrei reiður. Vanalega læt ég gaura eins og þig vera en þú komst með skot á mig. Og ekki einu sinni gott skot. “Pan eru rip-off. Ég bara man ekki hvaða hljómsveit núna. Ég segi ykkur það seinna (þegar ég er búinn að finna einhverja hljómsveit sem er eitthvað lík þeim)” Þetta var kannski ekki beint quote en eitthvað í líkingu við það. Svo komstu með mjög hugsunarlausar athugasemdir um Creed þannig að ég var alveg...

Re: chokko rokkarar

í Rokk fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Já, og svona meðan ég man þá kann ég ekki að opna andlitið, bara munninn. Þú verður að kenna mér það einhvern tímann.

Re: chokko rokkarar

í Rokk fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Hættu að gefa mér svona gott efni til þess að kasta skít í þig. Þetta er ótrúlegt! Ertu með görnina flaggaða upp í loftið að biðja mig um að ganga til verks? 1. Ég ásakaði þig ekki um að vera að dissa Incubus. Ég sagðist vera meira pirraður yfir því að þú skyldir kalla Brandon chokkó heldur en að þú skyldi kalla Creed rip-off. Það þýðir samt ekki að ég sé pirraður yfir því. Ég gat bara ekki pirrað þig án þess að sökkva niður á þitt plan ef ég ætlaði að rífast um Incubus. Þú sagðir ekkert...

Re: Skiptir máli á hvaða tungumáli tekstar eru?

í Rokk fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég vil helst hafa texta á íslensku! Hvar setti ég nú töflurnar mínar?

Re: Hvað haldiði að þið séuð?!?!

í Rokk fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég er sáttur við það.

Re: Bent nálgast!!! úúújjjeee!

í Músík almennt fyrir 22 árum, 7 mánuðum
tók mig 2 mínútu

Re: chokko rokkarar

í Rokk fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Mér finnst þeir fínir en ég meina smekkur manna er misjafn.

Re: chokko rokkarar

í Rokk fyrir 22 árum, 7 mánuðum
“Öll lögin með Creed byrja bara á sama forspilinu og verða svo að bara einhverju bulli og viðbjóði hlustaðu aðeins á þá” Ég hef hlustað á þá og ég fíla þá ágætlega. Ég var ekki að upphefja eða rægja þá. Ég var að rægja Þig. Þú komst með heimskulegar fullyrðingar og kannast ekki við hugtakið MÉR FINNST. Þegar þú þolir ekki hljómsveit áttu að segja: “MÉR FINNST þessi hljómsveit leiðinleg, ömurleg, piece of shit, o.s.frv.”, ekki “Þessi hljómsveit ER leiðinleg, ömurleg, piece of shit, o.s.frv.”....

Re: chokko rokkarar

í Rokk fyrir 22 árum, 7 mánuðum
“Creed er bara rip-off frá Metallica og Pearljam lestu bara gagnrýnina í tónlistarheiminum í dag. ” Þetta er skemmtilegt comment frá manni sem segist ekki vera rokkari og kann ekki að stafa Led Zeppelin. Þú semsagt lætur tónlistagagnrýnendur hugsa fyrir þig. Ef þú lítur á sölutölur þá eru Creed ein vinsælasta rokkhljómsveit allra tíma og þeir urðu það án þess að hafa útgáfufyrirtæki til að styðja við sig. Creed er að spila tónlist sem þeir vilja spila ekki eitthvað sem útgáfufyrirtæki eða...

Re: Heppinn póstur

í Húmor fyrir 22 árum, 7 mánuðum
ég ætla að verða póstmaðu

Re: Textar Metallica pt.1

í Rokk fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Internetið er yndislegur hlutur. Nettenginar eru hins vegar djöfullinn! Það sem átti að koma í þennan skemmtilega auða reit var eftirfarandi: Ef þið viljið lesa frábæra texta hlustið á Incubus. That's all I have to say! Kv. Dojo “If I had a dime for everytime you walked away/ I could afford to not give a shit and buy a drink to drown the day”

í Rokk fyrir 22 árum, 7 mánuðum

Re: Bent nálgast!!! úúújjjeee!

í Músík almennt fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Þetta er rapp. Það á að vera langt.

Re: Dead Sea Apple með nýja plötu!

í Rokk fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég veit ekki hvenær hann kemur út en ég er búinn að heyra langt komna, en ekki kláraða, útgáfu af disknum og hann er mjög góður. Hann er rólegri en hinir en betur saminn og raddanirnar eru frábærar. Lögunum er bara leyft að njóta sín og þau eru mjög melódísk. Þeir hafa alltaf gert góðar melódíur en hafa toppað sig hérna að mínu mati.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok