“lausninn” virkar ekki hjá öllum, virkar allavega ekki hjá mér og boja sem er nefndur í fyrri korki sem “lagar” cl_flushenity, og cl_flushenity er eitthvað tengd símanum ekki þínum router. Einsog málið lítur út frá mínu sjónarmiði þá er síminn eitthvað að skíta á sig núna og ætti virkilega að fara að skoða sín mál vandlega áður en allir tölvunördarnir fara yfir til ogvodafone. Varðandi fps droppið… þá er ég einungis á AMD 1800+, 512MB DDR og bara með GF2 64MB GTS kort og ég næ að halda...