Það sem gremur Mjölnismönnum mest er það að sumar íþróttir eins og Karate flokka sig sem sjálfsvörn og er það sem fer mest í pirrurnar á þeim. Ef fólk talar um Karate sem íþrótt, þá mundi Mjölnismönnum eflaust vera sama og samkjafta vel um það enda margir gamlir karate menn þar á bæ. Ég held samt sem áður að skoðanir Mjölnismanna á hvað þeim finnst um aðrar bardagaíþróttir dylst engum, enda hafa þeir allan rétt á að henda fram skoðun sinni. En hins vegar er það leiðinlegt ef fólk þorir ekki...