já.. ég ætla bara að leggja mitt mál hér inn.. þetta er rétt með gibsoninn.. eða svona nokkurnveginn….. ég á sjálfur ódýran gítar, sem virkar samt ofur vel og ég er alveg rosalega sáttur við :) ég á washburn.. bara ódýrt eikkað.. og þetta er alveg snilld.. eina, ég þurfti að skipta um strengi í honum :/ hehe, þeir voru ekkert góðir í, en ég eyddi smá pening í strengi sem virka og eftir það er allt við hann gott að mínu mati :) félagi minn á esp og er hann á rúman 100þús kall og samt finnst...