Kærastan mín var að koma úr kjálka aðgerð og er hann nú fastur saman. Hún getur aðeins borðað fljótandi mat og við höfum ekki það margar góðar uppskriftir af því. Er ekki einhver sem hefur góða reynslu við þetta, hefur kannski þekkt eða lent sjálf(ur) í svona aðgerð? Það verður vonandi sett núna á morgun fylling á milli jaxlanna svo að það verði smá bil á milli tannanna. Þá getum við hakkað niður hitt og þetta, en við vitum það ekki fyrir víst. Okkur vantar endilega góðar uppskriftir svo við...