Samkvæmt lögum þá eiga söluaðilar, hvort sem það sé 10-11 búð, bónusvideo eða skemmtistaður, alltaf að bera myndir á kortinu saman við þá sem er að nota það. Þetta eru landslög og á skemmtistaðurinn að bera skaðann því það var þeirra feill að athuga ekki hvort rétti eigandinn var að nota kortið. Þannig að ef ég væri þú mundi ég hringja í þennan skemmtistað og segja að þú vitir hvernig lögin eru og ert tilbúin að fara með þetta mál lengra ef þeir fara ekki eftir lögum…