hún segir að á næstu 100 árum mun hækka um 0.4C° sem er ekki næog til að bræða suðurpólin. En ef við hugsum lengra úti tíman og förum eftir IPCC skýrslunni um að á næstu 100 árum hækki um 0.4C°, þá gæti við haldið því framm á næstu 200 árum mundi hækka um 0.8C°, á 400 árum 1.6C° og svo framvegis. þetta er ekki næg hitnun til að bræða suðurpólinn