Það er hægt að ná í þá á netinu, aðallega með því að nota P2P forrit eins og BitTorrent, Kazaa lite, eDonkey2000 og DC++. DC++ er gott því að þeir eru með íslenska hubba, svo að ef að þú ert með frítt innanlands niðurhal(download) þá er það besti kosturinn. :)