Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Djusi
Djusi Notandi frá fornöld 50 stig

Re: Menntaskólar

í Skóli fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ef þig langar í MS þá skelluru þér náttúrulega bara þangað!! Þú átt pottþétt eftir að kynnast fullt af skemmtilegu fólki og það er bara gaman að vera ekki alltaf með sömu krökkunum og í grunnskóla. Ég hef fulla trú á því að þú kynnist bekkjarfélögum þínum mjög vel þrátt fyrir feimnina!!! Gangi þér vel! :)

Re: Frásögn ungrar stúlku!

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Mikið rétt, úrræðin eru fyrir hendi en í þessu tilviki voru þau notuð allt of seint. Ég held að peningaleysi sé ekki aðal vandamálið. Í dag þyrfti þessi stelpa að fá sálfræðiaðstoð, þó að það hafi oft verið reynt þegar hún var lítil gekk það aldrei upp en núna er hún orðin þroskaðri og sjálf orðin hrædd um að lenda í sama farveg og mamma sín. En maður vonar bara að þetta eigi allt eftir að enda vel!!!

Re: Frásögn ungrar stúlku!

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Það er í sjálfu sér engin ein lausn við þessu öllu! Og ég held að það sé engin að segja að þetta sé einhverjum stjórnmálaflokki að kenna. En stelpan var orðin 9 ára þegar hún var tekin frá mömmu sinni. 9 ár þar sem hún átti varla neinn fastan samastað. 9 ár af lífi barns eru alveg nóg til að eyðileggja fyrir því framtíðina. Ég er alveg sammála því að það er ekkert hægt að gera fyrir mömmuna nema hún vilji það sjálf. Og það vill hún ekki þannig að hún verður að ráða sínu lífi sjálf. En er...

Re: Frásögn ungrar stúlku!

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Bara leyfa ykkur að vita það að þetta er sönn saga, nema helstu nöfnum og staðreyndum er breytt!!!

Re: Búið.... ahhhhh

í Skóli fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Oooooohhhhh… hvað ég er ánægð að geta bara gert akkúrat ekki neitt…..!!! Það er yndislegt að vera búin með þessi ****** próf! ;) Til hamingju allir! :D

Re: SP í Samfélagsfræði

í Skóli fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Mér fannst þetta vera mjög furðulegt próf! Það var ekkert talað um Jón Sigurðsson sem er einn af merkilegustu mönnum landsins og var í aðaláhersluflokki á blaðinu sem við fengum frá námsgagnastofnun! Mér fannst þetta líka vera frekar erfitt próf miðað við að vera fyrsta samfélagsfræðiprófið sem er haldið. Og svo fannst mér líka allir hringirnir sem maður átti að merkja eitthvað orð inná frekar skrýtnir…. það var oft sem 2 möguleikar voru alveg jafn réttir, að mínu mati allavega!

Re: Samfélagsfræði

í Skóli fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Lásuð þið Sjálfstæði Íslendinga 1 2 og 3???? Okkur var neflilega sagt að við þyrftum bara að lesa nr. 3!!!

Re: Holdarfar í Hollywood

í Heilsa fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Mjög góð grein! En er hún ekki beint upp úr nýjasta Smelli??? Bara spyr…. fyrirgefðu ef hún er það ekki! ;)

Re: Samræmduprófspælingar!

í Skóli fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég held að maður eigi að vera búin að sækja um skóla eitthvað um 10. eða 11. júní! Er ekki alveg viss samt!

Re: Bekkjakerfi/Áfangakerf? Hvaða skóli er

í Skóli fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Jei…. loksins grein þar sem er ekki verið að rífast um hvaða skóli er bestur!!! ;) En ég er einmitt að fara að klára 10.bekk núna og er svona að reyna að velja mér skóla (sem mér finnst vera MJÖG erfitt) og ég er svolítið búin að vera að pæla í Fjölbraut við Ármúla! Málið er bara það að ég hef heyrt að hann sé mjög svona “léttur” skóli… að þangað fari mikið af krökkum sem hefur ekkert gengið allt of vel í grunnskóla og fái ágætar einkunnir en séu svo alls ekki tilbúin undir háskólanám! Er...

Re: Er þetta hægt ?

í Rómantík fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ef að þetta er eitthvað svona alvöru samband sem þið haldið að eigi eftir að endast eikkað þá getið þið alveg verið bara “vinir” núna (sem eru ekki með öðru fólki) og byrjað svo saman þegar hún kemur í bæinn! Fyrst að hún er að koma svona fljótt í bæinn!!! Þangað til getið þið bara skemmt ykkur með vinum ykkar en ekki kannski verið að deita mikið annað fólk, ef að þið viljið að þetta endist eikkað!!!

Re: Negrafléttur!!!

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Hæ aftur! Nei ég er ekki að tala um dredda heldur sona litlar mjóar fléttur!!! ég er með frekar stutt ljóst hár sko, þannig það þyrfti að bæta við slatta af gervihári!

Re: Jólagjafir

í Hátíðir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Gleðileg Jól allir!!! Ég fékk: Hellaþjóðin (bók) Eyðimerkurdögun (bók) Í svörtum fötum (cd) Coldplay (cd) Ullarkápu Gallaveski 2* body lotion og sturtusápu Nærföt Lampa Konfekt Armband og gloss

Re: Afmælisgjafir........!!!!!!!

í Rómantík fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Takk æðislega fyrir svörin þau eru öll mjög góð. En endilega komið með fleiri hugmyndir, ég er ekki alveg búin að ákveða mig ennþá! :)

Re: Pilot

í Gamanþættir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég er öruglega rosalega heimsk en hvað eruð þið eiginlega að tala um með pilot???

Re: Nýja könnunin

í Gamanþættir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Af hverju Pheobe? Hún er frábær, þættirnir væru ekki nærri því eins góðir ef t.d. lögin hennar væru ekki með,svo er hún svo skemmtilega rugluð:) Ég held að það væri samt vonlaust að láta einhvern hætta, ef einn hættir alveg sama hver það er þá segja allir “af hverju var verið að láta hann/hana hætta? Hún/hann var langbest”

Re: Að

í Gamanþættir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Mér finnst Jennifer Aniston ekkert vera að meika það. Hún er eiginlega bara fræg fyrir að vera með Bratt Pitt og vera sæt, og líka náttúrulega fyrir að leika í Friends. En Matt Perry og Cortney eru frábærir leikarar. Og ég vil sjá fleiri myndir með Lisu Kudrow!!!!!!!!!

Re: Ef einn færi???

í Gamanþættir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ég vona sjálf að Chandler verði aldrei hommi. Hann er bara eitthvað svo óheppinn:(

Re: Allt bú

í Gamanþættir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
*Snökt snökt*

Re: Nokkrar hugmyndir.

í Gamanþættir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Mér finnst þetta allt frábærar hugmyndir, það væri til dæmis geðveikt fyndið ef Gunther væri pabbinn, en… samt væri líka frábært af fá Bratt Pitt, hann er nebbla SVO sætur!!! Það myndi öruglega auka áhorfið að fá hann. Annars hef ég engar fleiri hugmyndir bara alls ekki láta það vera Ross. Eru ekki allir orðnir leiðir á Ross og Rachel saman???
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok