Ég er nokkuð sammála því að 17-20 ára strákar valdi flestum árekstrum EN…. ég held samt að gamla fólkið sé hættulegast, ástæðan er þessi: Þegar maður er nýkominn með bílpróf keyrir maður eins mikið og maður getur en þegar maður er gamall með hatt þá keyrir maður eins lítið og maður getur, einnig eru mun fleiri ungir strákar með bílpróf heldur en gamla fólkið. Miðað við kílómetrafjölda sem hver flokkur ekur á ári tel ég nokkuð víst að gamla fólkið sé hættulegra í umferðinni.. Bara mitt álit á...