Ég var að fá í hendurnar fyrir nokkrum dögum Chevrolet monte carlo supersport árg “85” Hann er tinnusvartur og óbreyttur að öllu leyti,fyrir utan það að hann er með flækjum hann er með 302 8 gata kettling í húddinu,og er ekki skráður nema 230 hö.Takmarkið er að setja chevy 350 vél í hann,fá heitan ás,láta bæsa hólfin á honum og undirlyftur og margt annað spennandi.Núna er í honum t-200 skipting sem ég mun ekki þurfa að skipta út er hin vélin fer í hann,því þessar skiptingar þola geðbilað...