Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

DjJoey
DjJoey Notandi frá fornöld 37 ára karlmaður
4 stig
You lock the door and throw away the key there's someone in my head but it's not me

Re: GERUM EITTHVAÐ!!!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
það er alveg óþarfi að taka svona vitleysu nærri sér bara leyfa þeim að halda það sem þeir vilja, mér er allavegna slétt sama, það er samt sem áður alveg hrikalega asnalegt að alhæfa svona skiptir ekki máli hvaða þjóð á í hlut

Re: Steelheart

í Rokk fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Minnir það hafi verið Söngvarinn úr Mötley crue og líka söngvarinn úr Whitesnake eða var það ekki?

Re: Steelheart

í Rokk fyrir 18 árum, 10 mánuðum
sjúkur þessi söngvari alveg viss um að hann sé búinn að lemja eistun á sér með sleggju

Re: Smashing Pumpkins

í Rokk fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Þeir eru helvíti góðir, mæli með Siamese Dream magnaður disku

Re: Green Day

í Rokk fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég labbaði nú bara í burtu á Hróarskeldu eftir 3-4 lög hjá þeim finnst þeir alls ekki skemmtilegir og sé alls ekki eftir því þá einmitt kynntist ég snilldar bandi að nafninu The Blue Van sem er dönsk hljómsveit sem spilar 60's rokk og þeir eru fjandi góðir í því

Re: Ac/Dc

í Gullöldin fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Bara allt eiginlega þó svo ég sé meira í Bon Scott tímabilinu helst bara Dirty Deeds Done Dirt Cheap annars bara allt stuffið þeirra

Re: Megas?

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég er að hlusta á Megas - Þóttú gleymir guði :P

Re: Keypt

í Rokk fyrir 18 árum, 11 mánuðum
The Darkness - One way ticket to hell

Re: hvað gerðuð þið merkilegt á þessu ári??

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
hehe það var allavegna ansi magnað að mínu mati

Re: hvað gerðuð þið merkilegt á þessu ári??

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Fór á hróarskeldu og þar sá ég Black Sabbath

Re: Hvað flokkast undir metal??

í Metall fyrir 18 árum, 11 mánuðum
já þeir eru oft kallaðir “true” metal og heavy metal en ég set þá þarna inn vegna þess að flestar hljómsveitir sem spila power metal eru komnar af hljómsveitum eins og t.d. Dio

Re: Hvað flokkast undir metal??

í Metall fyrir 18 árum, 11 mánuðum
þeir eru doom Metal að einhverju leyti t.d. er black sabbath lagið talið vera upphaf doom metalsins

Re: Hvað flokkast undir metal??

í Metall fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hér eru nokkur dæmi um metal stefnur: Black Metal: Mayhem, Emperor Grind-core: Carcass, Napalm Death Doom Metal: Black Sabbath, Candlemass Industrial Metal: Godflesh,Nine Inch Nails Death Metal: Deicide, Obituary Power Metal: Dio, Hammerfall Shred Metal: Mest bara gítarleikarar að gera mjög hröð sóló Progressive Metal: Queensryche, Fates Warning Speed/Thrash Metal: Slayer, Metallica þetta eru helstu stefnurnar og nokkur dæmi um hljómsvetir í hverri stefnu.

Re: Ofmetnasta lag allra tíma

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Er ekki til neitt sem heitir ofmetið lag eða hljómsveitir að mínu mati bara fólk sem fílar það og svo fólk sem fílar það ekki.Getur ekki sagt að eitthvað lag sé ofmetið því það eru alveg ábbyggilega jafn margir á móti þér og eru með þér í þeirri skoðun. En þetta er aðeins mín skoðun

Re: Vond lög með góðum hljómsveitum

í Rokk fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hvað meinarðu með að segja að Kiðlingarnir séu lélegir þeir komu með hið fráæra lag Jesús Guðson og mörg fleiri

Re: Jólagjafir

í Gullöldin fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég fékk Kiss box settið :D og The Encyclopedia of heavy metal og eikkað fleira sem kemur tónlist ekki á neinn hátt við

Re: Bestu tønleikar å årinu 2005 sem er ad lida

í Rokk fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Black Sabbath á hróa og Blue Van á hróa sé alls ekki eftir að hafa farið af Green Day til að sjá Blue Van þeir voru geðveiki

Re: The Division Bell - Pink Floyd

í Gullöldin fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Þetta er meistaraverk eins og mest allt eftir Pink Floyd dýrka High Hopes magnað lag

Re: RÚSSENSKA !!!!!!!!!!!!!!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
zannúta þýðir líka asni man samt ekki alveg hvernig það er skrifað allavegna sagt sona

Re: Van Halen

í Rokk fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Eddie er snillingu

Re: !!Tölvuleikir!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Jamm þessu er ég alveg sammála hjá þér.

Re: !!Tölvuleikir!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Að fara út að drepa eikkað pakk útaf því þú gerðir það í tölvuleik er það sem ég myndi kalla Geðveiki, það eru kannski ekki allir Geðveikir en sumir eru það og það er það sem foreldrar þeirra sem gera sona vilja ekki sætta sig við og kenna því eitthverju öðru um en Geðveikinni, ég hef t.d. haft mikið gaman af að spila leik sem heitir Morrowind sem felst í því að hlaupa um og drepa fólk og skrímsli með sverðum og bogum og fleira en satt að segja hef ég aldrei hlaupið inn í smáralindina með...

Re: J.K. Rowling dáin?

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Haha þetta var fjandskoti nett hjá þér!

Re: Hver er hér á ferð

í Gullöldin fyrir 18 árum, 11 mánuðum
hah afsakaðu nafnið en ég er ekki mikill rappari eða dj þó svo nafnið bendi til þess máski, ég er rokkari í húð oh hár en nenni einfaldlega ekki að breyta um nafn bara óþarfa vesen að mínu mati. Og Angus Young er án efa rokk guð að mínu mati og er mér slétt sama um annarra manna álit

Re: Auglýsingar á skjáeinum.

í Gamanþættir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég er alveg hættur að horfa á sjónvarp færð að sjá meira af þessu auglýsingadrasli en af þættinum sem þig langar að horfa á ótrúlega pirrandi
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok