Á hann á DS. Þrátt fyrir að það sé hægt að leika fleiri karaktera, búið að bæta við 30 stjörnum í viðbót plús minileikirnir, þá hefur N64 versionið sérstakan sjarm yfir sér sem gerir hann endurspilanlegan og algjöra klassík. Þannig að svar mitt er já, ég er sammála.