Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Diyu
Diyu Notandi frá fornöld 64 stig
<The Bonnie Tyler Fanclub>

Arthas dawn ! (54 álit)

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 1 mánuði
Hell jess ! Búnir að levela OG klára Lich King ! Núna erum við The Bonnie Tyler Fanclub(BTFC) búnir með Naxxrames og Sathrarian og Malygus og einhvern steinakall í wintergrasp sem droppaði eitthvað pvp reisilense sem bara einhverjir pvp scrubs vilja. Það var sagt mér að Naxxrames væri mjög létt en það var ótrúlega erfitt en við reyndum okkar besta en með hjálp Frisky(hero of the leaders) gátum við þetta, vorum reyndar frekar lengi með Heigen útaf við ákvörðum að það væri of lengi að farma...

Trunta the Viking (5 álit)

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Víkingurinn Trunta í protgearinu sínu e'ð að chilla í Dalaran ;´D

BTFC KLÁRAR LICH KING ! (29 álit)

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Hell jess ! búnir að levela Lich King Frisky kom aftur sterkari then ever og levelaði eins og þrolli og náði raelm first draenei og warrior og female(alakir). Hann sýndi okkur bestu kvestin og við eltum hann og ég fékk stundum að vera með honum í partí afþví að hann er stóri bróðir minn. Núna þegar við erum búnir að levela Lich King þá ætlar Frisky með okkur í eikker instöns, hann veit hvaða instöns það eru útaf hann var í bedunni En btw erum að recruta dps hunter en hann verður að vera...

Frisky, hero and leader (29 álit)

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Þetta er hann bróðir minn Frisky og tankinn okkar í The Bonnie Tyler Fanclub. Við erum búnir að vera í Karazhan núna í tvo mánuði og það hefur gengið ágætlega, nokkur vipe og sumt sem hefði gengið betur. En svo kom stóri bróðir minn með okkur(Frisky) og afþví að hann er gg tank þá fór allt að ganga(btw ég er Trunta á myndinni) erum komnir upp að Aran núna en við erum búnir að vera síðustu daga þar en útaf lélegu healer og dps þá erum við búnir að vipa svoldið, það vantar bara smá betra dps...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok