Jæja, loksins hefur leyndarmálið verið opinberað. Þessi gífurlega hæfileikaríki ungi maður sem að Everton hefur leynt og ljóst verið að undirbúa fyrir hæstu hæðir, er núna öllum kunnur eftir mesta snildarmark sem um getur var skorað gegn Arsenal í síðasta mánuði, og endaði 30 leikja sigurgongu þeirra. Það gerði Wayne Rooney bæði að þeim yngsta sem hefur skorað fyrir félagið og einnig þeim yngsta sem skora hefur í úrvalsdeildinni – heiður sem að hann tekur frá Michael Owen. Samt er Wayne...