Oh hvað þetta er eitthvað bjánalegur þráður og flest svörin líka. Emo tónlist er bara já, emo tónlist. En emo fólk getur alveg hlustað á meira en bara emo tónlist. Án þess að þekkja marga emo vel þá hef ég alveg talað við marga og það er mismunandi hvað þau hlusta á. Sumir mest í metal, aðrir punk, sumir electro pop, sumir í goth tónlist og auðvitað sumir í Good Charlotte og My Chemical Romance, en það þýðir ekki að það er það eina sem allir emo hlusta á.