Það sem væri draumur, væri rokkaratýpa með sítt hár og fylgjandi. Samt ekki einhver vitleysingur, heldur sem er ákveðinn og getur hugsað fyrir sjálfan sig og ekki alveg tómur í hausnum. Án þess að hann sé voða harður, heldur að hann sé góður við mig. Svo væri gott að hann væri vel inní tónlist og maður gæti talað við hann um það. Fyndni finnst mér frábær plús. Og ég fýla frekar dökkhærða heldur en ljóshærða. Dökkt/svart sítt hár er draumur. Þótt ég fýli rokkaratýpuna þá er það alls ekki það...