Ok, tökum mig sem dæmi. Ég hlusta mjög mikið á emo tónlist, lýt ekki mjög mikið út fyrir það en samt meira eins og emo en segjum sem svo fm hnakki eða goth. Samt er ég ekki voða emo í anda og þess vegna er ég varla emo og kýs ekki að reyna að vera það. En það var ekki pointið í því sem ég var að segja áðan, var að segja að það er rangt að dæma alla sem eru emo [eða hlusta á emo] sem þunglyndir krakkar sem skera sig og gera ekkert nema að væla.