Þá voruð þið líklegast bara ekkert of góðar í því. Ef þú ferð á stofu get ég næstum því garentíað að það verði allt farið. Nema kannski eitt hár hér og þar sem sést varla.
Já, hef ekki lagt það í vana að setja mér markmið. Nema þar sem núna þarf maður að spá í framhaldskólum og þetta er skólinn sem mig langar í þannig að þetta er hálfgert markmið. Sé ekki hvað var svona rosalega fyndið við þetta.
Ef hann myndi kalla sig bara Conor Oberst þá myndi ég ekki tala um hann sem hljómsveit. En það er erfitt að gera það ekki þegar hann er með hálfgert nafn á hljómsveit.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..