Ég hlusta á MCR, hef gert það í svona ár og er hún í miklu uppáhaldi. Ég á einn bol sem ég geng reyndar voða lítið í. Ég hlusta ekki á fm 957, enda mjög leiðinleg tónlist. Já, Gerard Way er[ sætur og er það bara smekksatriði en ég er ekkert að auglýsa það eins og fáviti, en það er ekki ástæðan af hverju ég hlusta á hljómsveitina, það væri bara fáránlegt.