Og fólk þarf að byrja að fatta að þótt að maður hlusti á einhverja tónlistarstefnu þá þarf maður ekki endilega að vera steríótýpan sjálf fyrir þá tónlistarstefnu. Ég hlusta á emo, ég er ekki nálægt því að vera emo. Ég hlusta líka á metal, samt er ég ekki metalhaus. Ég get alveg hlustað á hip-hop, samt er ég ekki skoppari. Fólk má aðeins hugsa sig um áður en það fer að dæma manneskju út frá einhverri einni hljómsveit sem maður hlustar á.