Vill byrja a ad afsaka, er ekki med neina islenska stafi i augnablikinu.. en, eg er med stort vandamal. FM Vill ekki opnast, er buin ad reyna allt sem eg mogulega kann. Er ad keyra hann i gegnum steam og tegar eg fer i hann loadar litill gluggi og hverfur svo, en tegar eg byst fastlega vid thvi ad fm opnist kemur ekkert. Er med tolvuna tengda vid sjonvarp (32 LG) og vill meira en mikid spila hann thar. Er buin ad reyna small window screen i launch options en eins og venjulega gerist ekkert....
ef einhver gæti bent mér á einn hljóðbút þar sem einhver gæji tekur 200 (man ekki nákvæma tölu) lög og býr til syrpu úr því bara úr 2-3 gítargripum.. Man að þetta var einhvern tíman spilað á bylgjunni eða FM 957 alveg helvíti flott Ef einhver veit hvað ég er að tala um þá væri vel þegið að fá link eða nafn á lagi.
Jæja gott fólk, sumarið að detta á og senn fara útileigurnar(útilegurnar?) að byrja. Maður kann svona basic gripin á kassagítarinn góða og það er ekki óvinsælt að taka hann upp annað slagið hvort sem maður er á fylleri með vinum sínum eða á ættarmóti og kvelja fólkið með hræðilegum einleik og alltaf heldur maður að maður sé jafn góður, en skiptir ekki öllu. Ég var að velta fyrir mér hvort þið gætuð hent í mig ykkar uppáhalds, best heppnuðustu og skemmtilegustu útilegulögum í mig. Bæði erlent...
veit þetta ékki heima her en þetta er svo vel sótt að ég finn örugglega probblemoið… er að leita að lagi. Lagið heitir eitthvað “Air” held ég að hann hafi sagt.. þetta er flott rólegt en samt ekkkert alltof rólegt lag sem er spilað á bylgjunni .. ef einhvern hefur rekist á það og veit hvað það heitir ma hann endilega segja mer TAKKTAKK
Lagið er spilað á bylgjunni. Minnir að það er aðalega gítar, gæti samt farið með rangt mál.. rólegt en ekkert altof rólegt. Minnir að hann hafi sagt að það heitir eitthvað “Air”.. hjálp!
Hallllló…. Frekar langt síðan ég hef komið hingað og ég hef ekki haft tíma til að lesa allt sem komið hefur þannig ef þetta hefur komið áður vill ég biðjast afsökunar… Frá því ég byrjaði að spila Fm sem var 2005 hef ég alltaf haft sama vandamálið, sem er peningurinn.. hef aldrei pælt neitt mikið í því en allavegana… Nú er Balance-ið hjá 3.15M og það er ný kominn desember, eftir öll leikmannakaup og nýja samninga var Balance u.þ.b 30M.. sumsé ég hef tapað 26.5M á 4-5 mánuðum, og ég mun verða...
ég veit þetta á kannski ekki heima hérna en þetta er meira skoðað og stundað en /tonlist.. en ég er að leita að lagi sem er í spilun á flass104,5.. ekki as we speak heldur bara kemur oft þar. Heyrði að hann kvað vera frá Skotlandi sá maður. Ég veit ekki hvað það heitir eða hvað hann heitir en hann hefur verið að gera það gott í skotlandi sagði hann lika. Ef ég myndi giska (veit voða lítið þegar kemur að þessu) þá er þetta electric/techno/dance eitthvað lag. Ég er búin að googla, finn ekkert.. hjálp.
Lagið er í spilun nuna á flass 104.5 Eina sem ég veit er að hann er að gera það gott á skotlandi og einnig er hann skoskur.. electric/Techno eitthvað myndi ég halda að tónlistinn væri…. !!!!!
Jæja jæja.. nú fer ég að verða pirraður á því hvað öll lið yfirspila mig. Sama hvaða lið sem ég er, hvernig ég stilli upp og hvaða kerfi ég nota, þá yfirspila ALLIR mig. Leikir sem ég á að vinna 5-0 tapa ég 1-0 eftir mark sem kom á 0:40 hja þeim. Ég ætla verða Liverpool núna. Og ætla að spila 4-4-2. Ætla að vera nokkuð sóknarsinnaður og vantar hjálp við hvernig ég stilli upp “Team Instructions”.. þið vitið, passing style og það dæmi. Þið sem leikið Liverpool og eru að ganga mjög vel. Hvernig...
Mér finnst mjög ólíklegt að einhver finni þetta.. veit ekki einu sinni hvort þetta sé til.. heyrði þetta´a keflavík-fram leiknum.. en “hljómsveit” Keflavíkur hehe spilaði þarna í stúkunni á leiknum og þetta var einhvernmeginn svona (Lúðrablástur) DU DURU DU (ALLIR ÖSKRA) HEYYY (Lúðrablástur) DURURU DUNN mjöööög skemmtilegt og ég kannaðist svo við þetta.. og langar til að heyra en eins og ég sagði er mjög oliklegt að einhver finni þetta.
reyndar ekki nöldur.. en ég var að hlusta á fm um daginn og var að hlusta á fréttina um vatnsbyssu stríðið.. Þá kom eitt sem meikaði engan sens.. Það hljómaði eitthvern megin svona "Við ætlum að slá íslenskt heimsmet" Frekar mikil misstök. :D
Veit einhver hvað er að. Vandamálið er þannig að þegar ég leik sims gelluna mina þá byrjar þetta alltaf (þegar ég fæ mer lóð og byrja að byggja) að hún er með hendurnar svona út. Eins og Plús. En síðan þegar ég er búin að byggja og kaupa stöff og svona og ætla t.d. að láta hann study-a cooking þá bara teleportar hún sig beint að sófanum og er byrjuð að lesa. Svona gerist hvað sem ég vel og hvert sem ég bið hana um. Mjöööög böggandi og ef einhver veit hvað gera skal við þessu problemi þá öll...
var að spá afhverju ég dett alltaf útúr leiknum þegar ég reyni að búa til family.. :S:S stendur bara Crached eitthvað svo kemur það aftur og aftur þegar ég reyni að búa til. hjálp hjálp
Okei.. Mér langaði að leika lið úr annari deild á íslandi. En eins og glöggir menn vita þá er bara hægt að velja lið úr fyrstu og efstu. Þannig að ég swapaði í þessu tilfelli liðinu sem komst upp(Leiknir R) og liði sem lenti í um miðja deild. Þannig að það lið komst upp í stað leiknis(Það stóð ‘Next Divison’ ‘First divion’ eða eitthvað álíka hjá leikni þannig ég breytti alveg rétt). Nú jæja. Allt komið og ég starta New Game og Vel það sem ég saveði.. og svo þegar ég ætla velja löndin (Gerði...
Okei, hef aldrei orðið svona pirraður útaf FM. Ég er að leika ísland og gengur ágætlega í undankeppninni á EM. Sigraði meðal annars Svíþjóð 2-1 og 0-0 jafntefli við Dani. Annars að atvikinu. Ég var að keppa annan leikinn minn við Svía. 1-1 var staðan framm af lokun þegar Birkir bjarnason skorar á 88 mín. Allt í lagi með það. 4 Mín bætt við. En eftir 95 MÍNÚTUR OG 30 SEKÚNDUR SKORUÐU SVÍAR !!!!! ÞETTA ER FÁRANLEGT. ENGINN TÖF EÐA NEITT Í FRAMMLENGINGUNNI SHITTTTT. sorry., varð bara að koma...
Þátturinn sem var sýndur í nótt. Þegar Gray er skotinn, þá kom lag í endan. Eg þarf að finna út hvað það heitir.. minnir að hann segji stundum “maddddd boyyyy” dundundundund “maddd boyyyy” já allavega ef þið getið hjálpað þá væri það fínt.
Hefur einhver hérna verið tekin próflaus? Ef, hvað gerist. Eða með yfirfarþega? Segið til :) Bætt við 3. júní 2007 - 16:40 Endilega ef þið vitið um dæmi, komið þá með ;)
Er ég eini hérna sem finnst eitthvað bogið við þetta? http://fotbolti.net/fullStory.php?id=46834 Að Evra og Neville skuli vera þarna er mesta þvæla sem ég hef séð á þessu tímabili. Þvílíkt bull.
til að skapa sma umræðu þá.. Voru Liverpool að taka Arsenal í bakaríið í þetta skipti.. 4-1 sigur og Crouch með þrennu. Daniel Agger setti siðan eitt.. Glæsilegt hja liverpool og vona að þeir sýni þessa hlið á sér það sem eftir er af timabilinu.. Crouch og Pennant menn leiksins.. Bætt við 31. mars 2007 - 14:21 Liverpool-Arsenal.. auðvitað á þetta að vera það. :)
djöfull er þetta glatað.. KUNna engir marknmenn nú til dags að sparka helvítis boltanum út ?!???? ég fæ á mig mark úi öðrum hverjum elik þar sem markmaðurinn minn hleypur út sparka beint i fæturnar á andstæðingnum og hann vippar yfir markmannin…. óþolandi.. annað dæmi til dæmis þegar markmenn taka útspark þegar boltinn fór rétt frammhjá,, þá er boltanum sparkað langt inn á völlinn aftur, frammhja markmanninum og siðan hleypur frammherjin minn og sparkar aftur útaf??? þúst wtF? Man ekki...
sko, Wage Budget, 1.65M Current Wage, 1,48M Difference, 170K Veit ekki hvort þetta sé gott en vandamálið er peningurinn minn, hann lækkar með hverri viku.. er einhvað annað sem ég ætti að tékka á og breyta? Vantar sma hjlap.. :S:D:SD:S
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..