hahaha Satt að segja glotti ég smá yfir þessu. Ekki yfir brandaranum heldur hversu glataður þú ert. Ég get ekki séð annað en að þú sért hræddur og bitur út í Liverpool. Eina sem ég næ að lesa úr þessum skrifum þínum er hræðsla og ógnum Liverpool við þitt lið sem þú heldur að séu bestir og vinni það sem eftir er. Þú sýnir það þarna bakvið skjáinn með því að bögga okkur og láta okkur halda hversu öruggur og góður þú ert með þig. T.d. hefðir þú aldrei gert þetta ef Chelsea hefði tapað í...