mer finnst að það mætti koma meira eins og fréttir og svona, hægt að commenta um hvern leikmann eins og hann væri orðaður við lið og hægt að segja “hann er ekki að fara neitt” eða einhvað í þá áttina. Mér finnst líka eitt óþolandi við þennan leik hvað þeir meiðast mikið hjá mér, stundum meiðast 4 í leik hjá mer og stundum meiðast 2-3 bara á æfingum, þótt ég sé bara með “normal” æfingakerfi. Btw er að tala um fm06