Okei fyrst þú fylgist svona vel með öllu… hvaða miðjuhlutverki er hann að skila sem miðjumaður? Auðvitað er kantmaður á “miðjunni” en hann er samt sem áður Kantmaður, ekki miðjumaður. Það sagði engin að Ronaldo væri lélegur, frábær leikmaður.. ástæðan fyrir mörkunum hans er að hann sinnir engum varnarhlutverkum, hengur frammi og fær boltan í skyndisókn tekur 1-2 á og skorar, eða þá úr aukaspyrnu. Ég er vissu um að Ronaldo kann hvorki að tækla né dekka.. Ronaldinho hinsvegar gerir meira, hann...