Af hverju er maður heimskur fyrir að viðurkenna að maður sé gáfaðri en aðrir á sínum aldri? Ég var afburðagreint barn en vegna þess að ég fékk aldrei neitt við mitt hæfi í grunnskóla er ég bara jöfn öllum öðrum núna. Að fá aldrei að gera neitt erfitt skemmir líka fyrir manni vegna þess að ég er ekki vön því að þurfa að fylgjast með og leggja eitthvað á mig til að læra, sem maður þarf virkilega að gera í framhaldsskóla.
Enda eru langflestir á aldrinum 13-16 ára og jafnvel eldri á gelgjunni, við berum það bara mismikið utan á okkur :) Enginn sleppur við gelgjuna en það er hinsvegar hægt að koma í veg fyrir að hún nái algjörlega yfirhöndinni.
Ég er sammála. Vorkenni þeim samt soldið, ég myndi ekki vilja geta lesið eitthvað sem ég skrifaði á hápunkti gelgjunnar núna :) En já, þau geta líka bara fundið sér annan stað til að hözzla hvert annað.
Örugglega vegna þess að þó að aaaa komi oft með leiðinleg bullkorka segir hún eitthvað af viti inná milli og hefur góð rök fyrir því sem hún er að segja og segir ekki bara “STFU ógeð” eða eitthvað álíka við öllu sem maður segir.
Hvað ertu að reyna að segja? Varstu ekki að segja að þetta héti talfrelsi en ekki málfrelsi eða var ég eitthvað að misskilja? Og af hverju á ég að gera grein um þetta?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..