Ég sagði aldrei að orðið pulsa ætti ekki danskan uppruna, heldur var það sá sem ég var að svara sem sagði að það ætti danskan uppruna og þessvegna væri réttara að segja pylsa. Ég var einfaldlega að benda á að þessi orð ættu bæði danskan uppruna. Orðið pylsa er ekki komið úr norrænu, einfaldlega vegna þess að pylsur voru ekki til þegar það tungumál var talað. Við áttum meira við Dani að sælda en Norðmenn í seinni tíð og eigum mörg tökuorð þaðan, og þessvegna er líklegra að pylsa sé tekið úr...