Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Mazda 626 (5 álit)

í Bílar fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Smá pæling.. Hvað gæti ég fengið fyrir '88 Mözdu 626 GT sem þarfnast smá upplöppunar á pústi og kveikju? Borgar sig nokkuð fyrir mig að láta laga þetta áður en ég sel bílinn, þar sem ég er ekki fær um að gera það sjálfur, fengi ég nokkuð peninginn til baka í söluverði?

Bilar (0 álit)

í Bílar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Þetta er ökutækið sem tekur við af gulu Lödunni… Mazda 626 GTI '88 … nýsprautaður og með kraftpúst og flækjur og 147 hestöfl original … ég ætti ekki að þurfa að vera lengi að jafna mig á lödumissinum ;o)

Bilar (0 álit)

í Bílar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Þetta er bílinn minn, hann Dmitri, kominn með þennan líka myndarlega spoile

Tónlist (0 álit)

í Músík almennt fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Hinn eini sanni Valdi úr Geisladiskabúð Valda veitir hér fyrstu smáskífu Tríós Bjölla klikk viðtöku.

Bilar (0 álit)

í Bílar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Jább… þetta er LADA.. Lada 110 Coupè

Hljóðfæri (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Washburn Dime 332 .. Dimebag Darrel Signature model.. svona gítar er til sölu, einsoghálfsársgamall, svartur, í góðu standi fyrir utan smárispur í lakki. 45000kr með tösku og nögl… 10 prósent staðgreiðsluafsláttur ;) … bjornkrb@binet.is eða 866-9495

Hljóðfæri (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ööööö…þetta er ég að spila á gítarinn minn….

Rokk (0 álit)

í Rokk fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Hljomsveitin Ljotur Hundur a tonleikunum i Norðurkjallara 26.oktober siðastliðinn.

Bilar (0 álit)

í Bílar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Lada Roadster…Þetta er Lada OG geðveiktur sportbill…ef þetta er ekki draumabillinn þa veit eg ekki hvað annað kæmi mögulega til greina…

Metall (0 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Harvester of Sorrow singullinn fra Metallica … sennilega flottasta platan i minu safni :o)

Bilar (0 álit)

í Bílar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Bilar gerast ekki mikið glæsilegri en þetta

Bilar (0 álit)

í Bílar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Lada Niva Pick-Up…allt er nu til

Metall (0 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Sænsku snillingarnir; VonduR :o)

Vanþakklæti íslenskrar æsku (44 álit)

í Rokk fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að hljómsveitin Metallica er væntanleg til Íslands til tónleikahalds í Egilshöll þann 4. júlí nk. Frábært framtak þar á ferð hjá fyrirtæki er heitir RR ehf, en þeir sjá einnig um Tónleika Placebo í Laugardalshöll 3 dögum síðar. Til að verðlauna sína viðskiptavini, sem búnir voru að kaupa sér miða á Placebo (og hugsanlega líka til að blása lífi í staðnaða sölu á Placebo miðum) ákveður þetta fyrirtæki að bjóða Placebo miðahöfum að kaupa miða á...

Gulnun á hvítu lakki (1 álit)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Þarna.. ég er með 10 ára gamlan hvítan gítar ('94-módel “Alpine White” Epiphone 1967 Flying-V til að vera nákvæmur), og einsog gerist með hvítt lakk þegar það eldist, þá er það farið að taka á sig rjómagulan lit, en það er ekki að gulna jafnt.. ljósari rönd efst á boddýi og headstock.. Kannast eihnver hérna við hvernig svona gítarar eldast, hvort þetta eigi eftir að jafnast út, eða hvort ég þurfi að geyma hann við einhverjar sérstakar aðstæður til að hann gulni jafnt? Kannski hæpið að...

St.Anger (8 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Hérna.. er ég eini maðurinn fyrir utan Popptíví-gelgjurnar sem er að fíla lög af St.Anger, önnur en fyrstu tvö… Ég hef mjög gaman að Unnamed Feeling, Frantic og Some kind of Monster, t.d… og reyndar eiginlega bara öllum nema St.Anger, Purify og All within my Hands…<br><br><a href="http://www.tbk-online.tk">Tríó Bjölla klikk</a>, því Dmitri lifir í minningunni

Lítill gítarmagnari óskast (1 álit)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég óska eftir 10-15w “byrjendamagnara”, helst Marshall, til að hafa heimavið nú þegar “alvöru” magnarinn er alltaf í húsnæðinu hjá hljómsveitinni <a href=“mailto:bjornkrb@internet.is”>bjornkrb@internet.is</a><br><br><a href="http://www.tbk-online.tk">Tríó Bjölla klikk</a>, því Dmitri lifir í minningunni

Af tollum og álagningum (22 álit)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Af og til sér maður unga tónlistarmenn hér á vefnum vera að kvarta yfir álagningu á hljóðfærum út úr búð hér á landi. Mig langar því aðeins að deila visku minni með ykkur og reyna að útskýra nokkra þætti (aðallega einn) sem valda þessum mikla verðmun. Að bera saman litlu hljóðfærabúðirnar hérna og stórar keðjur úti einsog music123.com er ósanngjarnt, það er eins og að bera saman Bónus og kaupmanninn á horninu. Stóri aðilinn pantar inn margfalt, margfalt meira og fær þvílíkan magnafslátt, auk...

Hrefnukjöt (9 álit)

í Matargerð fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Hrefnukjöt er hnossgæti mikið, en hefur undanfarin ár verið allt að því ófáanlegt vegna alþjóðlegs banns við hvalveiðum. En nú geta íslenskir sælkerar glaðst á ný því ákveðið hefur verið að hefja aftur hrefnuveiðar í vísindaskini, allavega í einhvern tíma. Hérna eru nokkrar uppskriftir, sumar frá mér komnar en aðrar eru úr gamalli (en mjög góðri) matreiðslubók sem ég fann hérna heima og ber heitið Lærið að matbúa eftir Helgu Sigurðardóttur Hvalbuff (Helga Sig.) fyrir 4-5 ¾-1 kg hvalkjöt...

"hot-rod"-flames (4 álit)

í Bílar fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég er ekki geðveikur, ég er ekki að fara að láta setja svona á gamla-rauð, heldur langar mig kannski til að lífga aðeins upp á gamla flying-v gítarinn minn og langar því að vita hvort það er einhver gaur sem sprautar bíla sem gerir svona lagað?<br><br><a href="http://www.tbk-online.tk">Tríó Bjölla klikk</a>, ef þú hefur prumpað í kirkju

Hyundai (11 álit)

í Bílar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þarna.. pabbi virðist vera að hugsa um að skipta um bíl, og virðist renna nokkuð hýru auga til Hyundai, og þá einna helst stærri bílanna, Elantra og Sonata, ca. ‘96-’97-módel .. vita menn hér eitthvað um þessa bíla, áreiðanleika, eyðslu, og hvernig þeir eru í endursölu?<br><br><a href="http://www.tbk-online.tk">Tríó Bjölla klikk</a>, ef þú hefur prumpað í kirkju

V-power (43 álit)

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Þarf að stilla vélina eitthvað sérstaklega ef maður ætlar að nota bensín með svona hárri oktantölu, eða getur ég bara farið beint útá bensínstöð og sullað því oní tankinn einsog manni sýnist? (ég er á Mözdu 626GT '88)<br><br><a href="http://www.tbk-online.tk">Tríó Bjölla klikk</a>, ef þú hefur prumpað í kirkju

VISA-Bikarinn (0 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Hérna.. þetta er búið að vera að steikja á mér heilann síðan fréttin kom um nýja styrktaraðila bikarkeppninnar… hvernig ætla menn að vera að fagna bikarmeistaratitlinum… varla fylla þeir bikarinn af vísakortum og hella yfir hvorn annan einsog þeir gerðu þegar þetta hét mjólkurbikarinn og coca-colabikarinn… bikarúrslitin verða bara ekki eins ef sigurliðið fær ekki að baða sig uppúr vörunni sem bikarinn er kenndur við ;P<br><br><a href="http://www.tbk-online.tk">Tríó Bjölla klikk</a>, ef þú...

Lada óskast (0 álit)

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Jæja.. þá er komið að því.. ryðið virðist loksins ætla að drepa gömlu gulu löduna… Allavega sagði kallinn á verkstæðinu það að ég myndi trúlegast ekki geta fengið fulla skoðun nema með mjög dýrri viðgerð… En þessi bíll er búinn að reynast mér vel, og ég hef haft mikið gaman að honum og því langar mig í annan svipaðan… Því óska ég hér með eftir Lödu, helst yngri en 1990, og helst með gott boddý (svona miðað við að þetta er Lada, þeir eru nú eflaust samt flestir betri en Keflvíski skrjóðurinn...

Dekkjastærð - hvað þýða tölurnar? (7 álit)

í Bílar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Það hefur örugglega verið spurt að þessu áður.. en ég fann það ekki í leitinni, svo ég ætla að spyrja.. hvað þýða tölurnar.. ég er t.d með undir bílnum mínum 175/70R13 .. ég veit að 13 þýðir 13“felga og R þýðir að ég má mest fara í 180km/klst á þessum dekkjum (þósvo ladan komist ekki í nema 150, ekki einusinni með kraftaukningunni sem flugvélavængurinn á skottinu veitti) .. en ég hef ekki enn fengið útskýringu á hinum tveimur…<br><br><a href=”http://www.tbk-online.tk">Tríó Bjölla klikk</a>,...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok