og með það að vera klæddur í allt hvítt…það er bara að vera í hvítum bol og buxum, þarf ekki einu sinni að vera alveg hvítt…bara svo það looki þannig í fjarðlægt, félagi minn var í svörtum skóm :p þannig að þetta dress code er bara svo það séu nokkurn vegin allir eins…það er samt ógeðslega kúl að standa í stúkunni og horfa niður á 30-40 þúsund manns klædda í hvítt…ég var allavegana að fíla það