ég er búinn að spila á gítar núna í bráðum tvö ár og er bara nokkuð sáttur með núverandi rig: Gítarar: Line 6 Variax, fékk hann mjög ódýrt en var svo ekki að fíla digital soundið svo ég tók mig til og safnaði fyrir svona nýjum Gibson Magic Les Paul sem er á leiðinni til landsins, hlakka ekkert smá til :p : Belhumbra þjóðlagagítar, fann hann í bílskúrnum hjá frænda mínum, hljómar betur en allt! Effectar(í réttri ´röð fra magnara: Korg rack delay simulator 4.5, boss octave, fender...