-Þessi grein er ætluð til kynningar á hinu snilldar finnska bandi Sonata Arctica- -Meðlimir. Tony Kakko Söngur(ótrúlega fjölhæf rödd)-Hljómborð Tommy Portimo Trimbill Jani Liimatainen Gítar (snillingur) Henrik Klingenberg Hljómborð (nýlegur meðlimur í hljómsveitinni kom fyrst á Winterheart´s Guild) ótrúlegur hraði á lykklunum) Marko Paarsikoski Bassi -Diskar. Ecliptica(1999) virkilega öflugur diskur sem rennur vel í gegn, mikill hraði melódískur söngur Ekki er hægt að eignast þennan disk á...