ég tek því fagnandi að þú ætlir að mótmæla lögum þessum því að það er alltaf gott að þessir kallar muni það að það erum við sem kjósum þá þangað. En ég er nú ekki að segja að ef eitthvað sé ekki ólöglegt þá sé það í lagi, því að það eru nú til siðferðisleg gildi líka, en lögum verðum við að fylgja. Hvernig heldur þú t.d að það mundi fara ef að enginn myndi virða hámarkshraða í þéttbýli og við skóla? Það yrði horror. En þessi lög um reykingar á opinberum stöðum, eru nú samt ekki allveg það...