Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Besti bjórinn?

í Tilveran fyrir 15 árum, 10 mánuðum
GULL =)

Re: Trivia

í Sagnfræði fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Þetta er pottþétt einhver Wayans bróðirinn

Re: Nýjasta..

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Ekki þakka mér… :)

Re: trivia

í Sagnfræði fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Queen Victoria?

Re: Ross & Emily

í Gamanþættir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Just watched their wedding last night :)

Re: hvernig skal myrða mann?

í Rómantík fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Mér finnst persónulega að þá sé búið að refsa honum nóg. þ.e.a.s ef hann er alinn upp á eyrarbakka…

Re: hvernig skal myrða mann?

í Rómantík fyrir 15 árum, 11 mánuðum
r u an underpant gnome?

Re: Nýjasta..

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 11 mánuðum
djöf.ertu hrikalega sæt….

Re: The male optical illusion

í Húmor fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Er þetta svona “mindfuck” mynd, þar sem manni er sagt að maður kúki múrsteinum þegar maður sér bátinn, en svo eyðir maður endalausum tím í að leita að bát sem er ekki þarna? A.m.k sé ég engann bát…

Re: Nöldur.

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
fyrsta skrefið er að hætta að vera EMO

Re: Guð, til eða ekki? Skiptir ekki máli

í Heimspeki fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Það sem hann er að meina er að skriflegar heimildir eru ekki sannanir. Hellisbúar máluðu myndir af allskonar kvikindum sem aldrei hafa verið til. Eins er hægt að segja að egyptar sem trúðu á allskonar furðuskepnur (sfinx t.d) sem var hálft ljón og hálfur maður og teiknuðu af þeim myndir og þær myndir eru á papírus sem er eldri en biblían, en það sannar samt ekki að sfinxar hafi verið til. Bækur eru ekki sannanir.

Re: Guð, til eða ekki? Skiptir ekki máli

í Heimspeki fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Þú hefur semsagt ekki lesið biblíuna. í henni stendur mjög skýrt að kynvillinga skuli grýta til dauða. Man ekki betur en að guð hafi eytt sódómu og gómóru til að losa heimin við kynvillinga. Þú ert bara troll. Veist ekki blautan kúk um biblíuna og ert að reyna að slá um þig með því að segja að biblían sanni tilvist guðs. Ekki sannar hún tilvist guðs frekar en hringadróttinssaga sannar tilvist álfa.

Re: Awesome Tattoo

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 11 mánuðum
segir meira en mörg orð

Re: Vaxtaþrælar

í Fjármál og viðskipti fyrir 15 árum, 11 mánuðum
það er allavega þannig hjá þeim að þeir höfðu aldrei efni á að borga lánin, en ekki eins og hér þar sem fólk missti allt úr böndunum þegar verðbólga fór á skrið og hækkaði höfuðstól lánnanna um tugi prósenta.

Re: Vaxtaþrælar

í Fjármál og viðskipti fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Mikið til í þessu. En Bandaríkjamenn og Bretar eru ekki hnepptir í skuldafangelsi þegar þeir kaupa sér húdnæði

Re: Á maður að trúa þessu?

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Er fólk bara komandi á áhugamálið og ýtandi á nöfn í könnunini fyrir stig? for one thing svo annað að segja fólki hvað það á að finnast vera flottast

Re: Á maður að trúa þessu?

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 11 mánuðum
ok, þú varst fínn stjórnandi á húmor og ég sagði aldrei neitt um þig þar, en wow gaur, þarna failar þú.

Re: Segi af mér

í Húmor fyrir 15 árum, 11 mánuðum
ok, the dude has a plan :)

Re: Stjarna

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 11 mánuðum
já, það eru ótrúleg vísindi að geirvartan sé brjóstið.

Re: Segi af mér

í Húmor fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Ef þú kemur á annað borð aftur, þá efast ég ekki um að þú verður stálhraustur :)

Re: Segi af mér

í Húmor fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Ég hlýt að hafa misst af einhverju… aldrei séð neinn vera að böggast út í þig. En, ég vil segja fyrir mitt leyti að þá gerðir þú gott fyrir þetta áhugamál, því að annars væri það enþá bara í 7.sæti or sum. En eitt lol á danska herinn gaur, ég var á einhverju ringridnerfestival í dk í fyrra og fékk að prófa að vera með bakpokann þeirra og hjálminn. Gaur, þetta er um 2 tonn að þyngd :) Gangi þér vel.

Re: Vaxtaþrælar

í Fjármál og viðskipti fyrir 15 árum, 11 mánuðum
og það segir okkur hvað? 1. við búum við ónothæfan gjaldmiðil 2. við búum við ónothæfan seðlabanka 3. við búum við markaðsaðstæður sem hylla kerfi kapítalista, þar sem fátækir verða fátækari og þeir ríku verða ríkari. Það stendur víst í mannréttindalögum SÞ að fólk skuli hafa rétt á því að geta byggt sér þak yfir höfuðið. Er þá ekki verið að brjóta mannréttindalög með því að hafa kerfi sem lætur fólk borga tugfalt andvirði lánsins og hússins?

Re: Vaxtaþrælar

í Fjármál og viðskipti fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Ekki er þetta þó svona annarsstaðar. Þar er engin verðtrygging og þegar fólk er búið að borga lánin sín upp í topp, þá er það ekki búið að borga 300% meira eins og hér er.

Re: Vaxtaþrælar

í Fjármál og viðskipti fyrir 15 árum, 12 mánuðum
en er ekki ósanngjarnt að það sé aðeins önnur hlið jöfnunar sem tekur á sig einhverja áhættu? Afhverju eru launin ekki verðtryggð?

Re: Vaxtaþrælar

í Fjármál og viðskipti fyrir 15 árum, 12 mánuðum
En það sem mér finnst það hræðilegasta í þróun fasteignalána í seinni tíð eru verðtryggðu lánin með vaxtaendurskoðunarákvæðum. Hvaða rugl er það eiginlega? Af hverju í ósköpunum má endurskoða vexti á verðtryggðu láni? Bjóst einhver við því að bankarnir færu að lækka vexti á láni sem þeir voru þegar búnir að veita? Þarna erum við alveg sammála
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok