ég meinti nú heldur ekki tónlistarlega. Ég var meira að tala um t.d fjölda áheyrenda og þar fram eftir götunum. Mér finnst þetta hreinlega glatað dæmi. ætli það hafi verið svona hrikalega lítið að gera hjá þeim (Í svörtum fötum) að þeir hafi þurft einhverjar svona desperate leiðir. maður spyr sig en, þetta er baara mín skoðun. :)
Man eftir frábærum tónleikum hennar, hvernig höllin titraði þegar allir sungu með “ást á pöbbnum” og svo hentu um 3000 karlmenn nærbuxum sínum upp á svið. Margir voru staðnir að því að fróa sér fyrir framan sviðið. Good times, good times indeed
Far beyond driven komst[/b] ekki bara á toppinn í USA, heldur fór hún þangað daginn sem hún kom út (debuted in 1st place of the Billboard magazine chart)
einfaldast er bara: Hataðu alla sem hata þig, elskaðu alla sem elska þig. the world won't be a better place, but you will know who to hate and who to love.
Bloodsound er eini activi stjórnandinn hér, þannig að það er spurning um að finna einhvern annan til að létta undir með honum, en annars, Bloodsound 4 the win…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..