öhhh ef að myndin hefur eitthvað með það að gera að það sé hægt að segja að stjarnan myndi fullkomna fimm-arma stjörnu, þá hlýtur það sama að eiga við um allar hinar stjörnur sólkerfisins. Pentagram þýðir einfaldlega fimm-arma stjarna allveg eins og pentagon þýðir fimm hyrningur. (penta er fimm, sbr einusinni voru tölvur 286, 386 og 486 en svo kom PENTium (586) ) “Stjarnan myndaði fullkomna fimm-arma stjörnu” sorry en án útskýringa er þetta ekki að gera sig.