ég veit það. gaman að sjá að það er einhver hérna sem getur verið “með” í svona umræðu. Það var einn þarna ofar sem ádeildi strax að hér væri um að ræða lenínisma eða stalínisma, en sá hinn sami sá ekki að þeir höfðu ekkert með kommúnisma að gera. Fyrir utan þá sögulegu staðreynd að það voru ameríkanar sem komu Lenín til valda :)
nei, ást er ekki sjúkdómur. En ást getur valdið veikindum. Það á aldrei nein/n að vera hrædd/ur að segja öðrum tilfinningar sínar Margir pabbar eru t.d of macho til að segja börnunum sínum að þeir elski þau. Ég þoli ekki slíkt. Ást er annars orðið notað um allt. Ég elska þetta lag, svona bíla, þennan mat etc. Það segjast allir elska allt án þess að vita hvað það er að elska…
“Ást er ekki sjúkdómur, ást er hugtak. Torskilið og ofnotað hugtak.” ég get verið sammála þessu. hversu oft heyrir maður ekki oh ég elska þetta lag, þennan mat bla bla bla allir segjast elska allt, en vita svo ekkert hvað það er að elska….
hvað eu þær margar? 2? tenacius d? Nirvana er grunge ekki rock ef við ætlum í einhverjar fínpælingar í þessu. En, Linkin Park ku vera nu-metal, þeir eru nú ekkert meira metal en Nirvana….. vertu feginn að þú ert sá eini þröngsýni hérna.
by far áhugaverðasta greinin á þessu áhugamáli (sú eina sem ég hef nent að lesa frá byrjun til enda) Langar að vita hvað bókin heitir og endilega skrifaðu meira úr henni hé
Zenga, Rossi, Zubizarreta, Illgner, Goygochea, Dassaev og fleir og fleiri og fleiri frábærir markmenn, allir goðsagnir :) ánægður með þessa mynd hjá þér.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..